Um námskeiðið
Þú lærir m.a.:
...að þekkja hvaða hugsanir eru uppbyggilegar
...að tileinka þér jákvæðara hugarfar
...að hlusta á hjarta þitt og innsæi
...aðferðir til að læra að elska þig
Þú kynnist tónheilun og því að hugleiða
Tilvalið fyrir yndislega vinkonuhelgi
Dagskrá:
Föstudagur
19.00 - 20:00 kvöldverður
20:00 - 21:00 Allir boðnir velkomnir með slökun og tónheilun
Laugardagur
08:00 - 09:00 Morgunverður
09:00 - 10:00 Að elska sjálfan sig – hvað þýðir það ?
10:00 - 11:30 Er allt sem þú trúir um þig endilega satt ?
11:30 - 13:00 Hádegisverður
13:00 - 14:00 Finndu frelsið við að sleppa tökunum
14:00 - 15:30 Að vera í kærleika og tileinka sér þakklæti
15:30 - 16:00 Síðdegishressing og opin tími hjá kennurum
16:00 - 19:00 Frjáls tími
19:00 - 20:00 kvöldverður
Sunnudagur
09:00 - 10:00 Morgunverður
10:00 - 11:00 Heilunarhugleiðsla
11:00 - 12:00 Hvað segir innsæið þitt ?
12:00 - 13:00 Léttur hádegisverður áður en haldið er heim
Hjarðarból er yndislegt og heimilislegt fjölskylduhótel staðsett á milli Hveragerðis og Selfoss. Heitir pottar og frábær heilsusamlegur matur.
Leiðbeinandi
Björk Ben og þurý Gísla.
Björk og Þurý eru báðar sjálfshjálparkennarar sem hafa ástríðu fyrir því að kenna öðrum að elska sjálfan sig.